Mosinn

Félagsmiðstöðin Mosinn býður uppá fjölbreytt tómstundastarf fyrir nemendur í 5.-10. bekk í Hraunvallaskóla.

Opnunartími er fyrir 8.-10. bekk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 19:00-22:00 og fyrir 5.-7. bekk á mánudögum kl. 17:00-19:00.
 
Verkefnastjóri er Sara Pálmadóttir og hægt er að ná í hana í síma 664 5788 og 590 2804 eða á sarap@hafnarfjordur.is.
Aðstoðarverkefnastjóri er Davíð Jónsson og hægt er að ná í hann í síma 664 5795 og 590 2804 eða á davidjons@hafnarfjordur.is.

Yfirstjórn

Skrifstofa æskulýðsmála sér um rekstur frístundaheimila í umboði Íþrótta- og tómstundanefndar Hafnarfjarðarbæjar. Skrifstofa ÍTH er staðsett á Strandgötu 6, sími: 585 5500, netfang: ith@hafnarfjordur.is eða www.ith.is.

Tómstundamiðstöðin í Hraunvallaskóla | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2804 | Netfang sarap@hafnarfjordur.is