Jólaopnun í Mosanum og Hraunseli

19.12.2014

Mosinn verður opinn fyrir unglingadeild 22. desember og 29. desember kl.17-22.

Við verðum á nýja staðnum sem er fyrir neðan 5. bekkjarsvæðið (þar sem Hraunsel er).

Miðdeildin mætir aftur 5. janúar kl.17-18:30.


Í Hraunseli verður dagskrá frá kl.8-17 22., 23., 29. og 30. desember. Við ætlum að gera margt skemmtilegt saman eins og að fara ferð í Jólaþorpið á jólaball, fá Lækjarsel í heimsókn, hafa kósítíma, perla, lita og auðvitað gera fullt af jólaföndri.

Við viljum óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Sara og starfsfólk Mosans og Hraunsels.
Tómstundamiðstöðin í Hraunvallaskóla | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2804 | Netfang sarap@hafnarfjordur.is