Hraunsel

Hraunsel er frístundaheimili fyrir nemendur í 1. - 4. bekk Hraunvallaskóla. Þar gefst foreldrum kostur á að lengja viðveru barna sinna eftir að skólastarfi lýkur eftir þörfum hvers og eins, gegn greiðslu.

Opnunartími er virka daga frá kl. 13:10-17:00.

Símanúmer Hraunsels eru:
1. bekkur 590 2809.
2. bekkur 590 2811 3.-4. bekkur 664 5757.


Tómstundamiðstöðin í Hraunvallaskóla | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2804 | Netfang sarap@hafnarfjordur.is