Frístundadagatal 2012-2013

Frístundaheimilin  eru lokuð alla rauða almanaksdaga og í vetrarfríi skólans.  Opið er á skipulagsdögum og virka daga í jóla- og páskafríi. Sækja þarf sérstaklega um vistun á þessum dögum. Nánari upplýsingar varðandi skráningu á þessa daga eru sendar til foreldra áður en að þeim kemur.

 • 23. ágúst - Starfsdagur - lokað
 • 25. september - Heill dagur - Skipulagsdagur í Hraunvallaskóla - opið 8-17.
 • 3. október - Heill dagur - Viðtalsdagur í Hraunvallaskóla - opið 8-17.
 • 22.-24. október - Vetrarfrí - lokað
 • 9. nóvember - Skertur dagur - Vinavika Hraunvallaskóla - opið 11:10-17.
 • 23. nóvember - Heill dagur - Skipulagsdagur í Hraunvallaskóla - opið 8-17.
 • 20. desember - Skertur dagur - Jólaskemmtun í HRaunvallaskólaskóla - opið 10-17.

 • Jólasmiðja ÍTH 21. desember - 3. janúar - staðsett í Setbergsskóla, opið 8-17.
 • 21. janúar - Heill dagur - Viðtalsdagur í Hraunvallaskóla - opið 8-17.
 • 13. febrúar - Skertur dagur - Öskudagur - opið 11:10-17.
 • 25. febrúar - Heill dagur - Skipulagsdagur í Hraunvallaskóla - opið 8-17.
 • 22. mars - Skertur dagur - Þemavika í Hraunvallaskóla - opið 11:10-17.
 • 25., 26. og 27. mars - Heilir dagar - Páskafrí í Hraunvallaskóla - opið 8-17.
 • 25. apríl - Sumardagurinn fyrsti - lokað
 • 1. maí - Verkalýðsdagurinn - lokað
 • 9. maí - Uppstigningardagur - lokað
 • 20. maí - Annar í hvítasunnu - lokað
 • 21. maí - Heill dagur - Skipulagsdagur í Hraunvallaskóla - opið 8-17.
 • 28. maí - Heill dagur - Viðtalsdagur í Hraunvallaskóla - opið 8-17.
 • 6. júní - Skertur dagur - Íþróttadagur í Hraunvallaskóla

Tómstundamiðstöðin í Hraunvallaskóla | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2804 | Netfang sarap@hafnarfjordur.is